"Geymslur bjóða til leigu geymslur í yfir 100 mismunandi stærðum. Frá einum fermetra, upp í tugi fermetra og allt þar á milli. Leigutími frá 30 dögum eða eins lengi og þér hentar. "

Hagkvæm lausn fyrir hlutina þína

Losaðu bílskúrinn – Breyttu geymslunni í herbergi – Geymdu innbúið – Nýi lagerinn þinn – Verkfærin á öryggum stað – Geymdu garðhúsgögnin hjá okkur

Við bjóðum til leigu yfir 100 mismunandi stærðir af geymslum. Smelltu á myndirnar til þess að sjá dæmi um hvað hver stærð rúmar.
10,0 fermetra geymsla
10 fermetrar
7,0 fermetra geymsla
7 fermetrar
5,0 fermetra geymsla
5 fermetrar
3,0 fermetra geymsla
3 fermetrar
1,5 fermetra geymsla
1,5 fermetrar

Fiskislóð 11
101 Reykjavík
Tunguháls 8
110 Reykjavík
Fiskislóð 25
101 Reykjavík
10,0 fermetra geymsla
Iðavellir 13
230 Reykjanesbær

Þetta myndband sýnir fyrirkomulagið að Fiskislóð 11 og gefur um leið góða yfirsýn yfir fjölbreytileikan og skipulagið á því geymsluhúsnæði sem við bjóðum.